Navigated to Skuggavaldið

Skuggavaldið

skuggavaldid
Fortnightly podcast. Next episode on Monday.
Í Skuggavaldinu ræða prófessorarnir Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir saman um hvaðeina er viðkemur samsæriskenningum. Samfara örum samfélagsbreytingum hefur samsæriskenningum hratt vaxið fiskur um hrygg, svo sem í kjölfar Brexit, stjórnartíðar Donalds Trump og COVID-faraldursins. Samsæriskenningar eru þó ekki nýjar af nálinni, heldur hafa þær fylgt manninum frá öndverðu og nærast á þörf til að greina hulið skipulag í óreiðu.

Framleitt af Tal.
28 episodes  •  0 archived  •  

You might like

Komið gott
Hljóðkirkjan
Hljóðkirkjan
Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto

Never lose your place, on any device

Create a free account to sync, back up, and get personal recommendations.