Navigated to #21 - Verstu fyrirtæki í heimi

#21 - Verstu fyrirtæki í heimi

August 4
54 mins

Episode Description

Eru kenningar um samsæri tóbaksframleiðenda tóm tjara? Eða eru þetta kannski verstu fyrirtæki í heimi? Eiríkur og Hulda fjalla nú í fyrsta sinn um raunverulegt samsæri sem hefur verið afhjúpað og staðfest fyrir dómi. Í áratugi beittu stærstu tóbaksfyrirtæki heims kerfisbundnum blekkingum; þau markaðssettu tóbak til barna, hönnuðu ávanabindandi sígarettur og keyptu sér vísindamenn. Þetta er sagan af því hvernig reykurinn huldi sannleikann og hvernig sömu aðferðum er áfram beitt í nútímanum til að villa um fyrir fólki.

Skuggvaldið er í samstarfi við Atlantsolíu og Vesturröst.

Skuggavaldið verður á Vísindavöku RANNÍS í Laugardalshöll þ. 26. september 2025.

Sendið okkur línu á skuggavaldid@gmail.com

See all episodes

Never lose your place, on any device

Create a free account to sync, back up, and get personal recommendations.