Episode Description
HS er langvinnur bólgusjúkdómur í húð sem veldur endurteknum bólgum og kýlum á viðkvæmum líkamssvæðum. Sjúkdómurinn getur haft mikil áhrif á lífsgæði fólks og krefst oft langvarandi meðferðar. Í þessum þætti ætlum við að kafa ofan í þennan erfiða sjúkdóm en oft falda sjúkdóm og hvernig hann birtist í daglegu lífi fólks og hvaða meðferðarúrræði eru í boði.