View Transcript
Episode Description
Andrea Sigurðardóttir og Tómas Þór Þórðarson fara yfir það helsta sem þótti markvert í vikunni. Við ræðum um stöðuna í pólitíkinni, „góð“ lagafrumvörp sem eru ófjármögnuð, klaufaskapinn við flutning ríkislögreglustjóra í starfi, kísiltolla og slaka hagsmunagæslu íslenskra stjórnvalda, hvort að horfur séu á vaxtalækkun í næstu viku, vörn Rúv á fréttafölsun BBC, umhverfisskatta sem vega þungt hjá íslenskum flutningafyrirtækjum og margt fleira.
