Navigated to 102 Sonja og Svavar „Við getum ekki annað"

102 Sonja og Svavar „Við getum ekki annað"

May 26
1h 19m

Episode Description

Í nýjasta þætti hlaðvarpsins EINMITT ræðir Einar Bárðarson við Sonju Magnúsdóttur og Svavar Jóhannsson, fósturforeldra Oscars Florez, 17 ára drengs frá Kólumbíu, sem íslensk yfirvöld hyggjast vísa úr landi í byrjun júní. Í þættinum fara Sonja og Svavar yfir þann tíma sem Oscar hefur verið inn í þeirra lífi. Alveg frá því að hann fór að koma inn á heimilið sem vinur barnanna þeirra, frá þeim degi sem hann fór að búa hjá þeim, brottvísunina og til dagsins í dag.

See all episodes

Never lose your place, on any device

Create a free account to sync, back up, and get personal recommendations.