Episode Description
Ísrael Daníel Hanssen og Kilo eru báðir fastagestir Bíóblaðurs og Hafsteini datt í hug að fá þá til sín til að keppa í spurningakeppni.
Þema þáttarins eru 80’s og 90’s kvikmyndir og strákarnir keppa í nokkrum liðum.
Í þættinum eru meðal annars Tom Cruise spurningar, strákarnir fá að sjá nokkur plaköt þar sem titilinn vantar og þurfa að fylla í eyðurnar, þeir fá að sjá einn ramma úr bíómynd og þurfa að giska á úr hvaða mynd ramminn er og margt, margt fleira.
00:00 - Intro
01:37 - Bíóblaður spurningaspil kemur út fyrir jól!
03:07 - Kilo og Ísrael
12:35 - Plakatleikur
25:41 - Valmöguleikar
46:39 - IMDB leikur
56:42 - Atriði
1:12:02 - Flokkar (1999, Tom Cruise, Julia Roberts, 1989)
1:22:00 - Sigurvegari krýndur
1:25:12 - Kilo og Ísrael team up?
