Episode Description
Benjamín Fannar útskrifaðist sem leikari árið 2020 frá Kvikmyndaskóla Íslands og þrátt fyrir hæga leiklistarbyrjun þá stefnir hann ótrauður á leiklistarframa.
Benjamín kíkti til Hafsteins og sagði honum aðeins frá náminu og leiklistardraumum.
Í þættinum ræða þeir einnig sjónvarpsseríuna The Boys, rithöfundinn Stephen King, Game of Thrones, Harry Potter, Jim Carrey myndir og margt fleira.
00:00 - Intro
00:15 - Bíóblaður spurningaspil er jólagjöfin í ár
03:25 - Benjamín og leiklistin
09:21 - Benjamín hefur leikið Jesú
13:19 - Draumahlutverk
15:50 - Jim Carrey
20:09 - Grínmyndir
25:14 - Streymisveitur, Plex og videoleigur
30:12 - Blockbusters
35:35 - Prisoners
40:30 - Marvel og DC
53:40 - Nýlegar bíóferðir
59:17 - Harry Potter
1:07:15 - Sjónvarpsseríur
1:24:59 - Game of Thrones og Stephen King
